Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:10:09
Áttu hné handa mér?
1:10:11
-Halló.
-Halló, elskan.

1:10:14
-Veistu hvað?
-Nei.

1:10:16
Mig langar heim.
1:10:17
Er öllu lokið?
1:10:19
Við komum miklu í verk.
1:10:20
Er það satt? Ég held
ég hafi borðað þrjár melónur.

1:10:23
Á háhesti!
1:10:24
Förum, bróðir. Komdu.
1:10:26
Varlega.
1:10:27
Komdu nú á háhest.
1:10:29
Erin, afsakaðu.
1:10:31
Þetta er Nelson Perez.
Hann vinnur á pressustöðinni.

1:10:34
-Það gleður mig að kynnast þér.
-Orkuveitan.

1:10:37
Halló.
1:10:40
-Það stendur illa á.
-Nei.

1:10:42
-Geturðu séð af einni...?
-Auðvitað. Vissulega.

1:10:45
Þakka þér fyrir.
1:10:49
Vitið þið hvað?
1:10:50
Farið á undan mér
en ég fæ far með Ed.

1:10:55
-Nei, mamma.
-Nei, ég verð fyrir aftan þig.

1:10:58
Ég verð fyrir aftan þig.
1:11:00
-Í alvöru. Þetta er svo...
-Fínt. Farið, farið.

1:11:08
Farðu niður, vinur.
1:11:13
Haltu þér fast þarna.
1:11:15
Hjálpaðu systur þinni
með skóna. Förum.

1:11:34
Þetta er svo gagnlegt.
Má ég skrifa þetta niður?

1:11:37
Ég þarf að spyrja svo margs.
1:11:38
Mig langar að vita um starfsemina,
kæliturnana og allt saman.

1:11:42
Mig langar að vita um starfsemina,
kæliturnana og allt saman.

1:11:43
Það er notað sexkróm í þessum
kæliturnum sem ryðvörn.

1:11:48
Síðan er afgangsvatnið
sett í tjarnirnar.

1:11:51
Ég minnist þess ekki að hafa
séð tjarnir þarna.

1:11:54
Breitt hefur verið yfir þær
en ekki of vandlega.

1:11:57
Sé farið aðeins
undir yfirborðið...


prev.
next.