Erin Brockovich
prev.
play.
mark.
next.

1:38:00
...hefði getað verið skrifuð á sanskrít,
þetta var svo mikil þvæla.

1:38:04
Já, ég talaði við Ted. Pamela Duncan
vildi ekki tala við mig í símann.

1:38:09
Pamela gerði alla illa
með þessu bréfi.

1:38:11
Hún kallaði okkur þjófa.
1:38:13
-Þetta er allt að fara í hnút.
-Af hverju?

1:38:15
Af því að stefnendur verða
að fallast á gerðarmat.

1:38:19
-Hve margir?
-Oftast er krafist um 70% .

1:38:22
Orkuveitan heimtar 90% .
Með öðrum orðum alla.

1:38:26
Skilurðu hvað þetta er alvarlegt?
1:38:28
Er mér ekki alvara, Ed?
1:38:30
Þú ert tilfinninganæm og hvikul.
1:38:33
Þú segir hvað sem er og gerir
málið persónulegt en það er ekki svo.

1:38:36
Ekki persónulegt?
1:38:38
Þetta er vinnan mín.
1:38:39
Fyrirhöfn mín. Tíminn sem ég
er fjarri börnunum mínum.

1:38:42
Ef það er ekki persónulegt
hvað er það þá?

1:38:50
Svona nú.
1:38:52
Komdu.
1:38:54
Farðu heim. Láttu þér batna.
1:38:57
Því ég hef ekkert gagn
af þér veikri.

1:39:00
Ég þarfnast þín.
1:39:02
Þetta mál þarfnast þín.
1:39:07
Sagðirðu þeim það?
1:39:25
HINKLEY FÉLAGSMlÐSTÖÐ
1:39:33
Bindandi gerðardómur er
ekki mjög ólíkur réttarhöldum.

1:39:36
Dómari fylgist með þessu. Sönnunargögn
eru lögð fram á svipaðan hátt.

1:39:41
Úrskurðar kviðdómur síðan?
1:39:43
Ég gleymdi að nefna að það er
enginn kviðdómur í gerðardómsmálum.

1:39:48
Enginn kviðdómur og ekki áfrýjað.
1:39:51
Hvað getum við gert ef okkur
líkar ekki niðurstaðan?

1:39:54
Ekkert. Úrskurður dómarans
er endanlegur.

1:39:56
Ekki gott svar.
1:39:57
Nei, en við búumst ekki við
að það verði til vansa.


prev.
next.