Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:04:00
Gakktu frá honum.
:04:09
Ekki leyfa honum þetta.
:04:11
- Ekki leyfa honum þetta.
- Ég er vaknaður.

:04:17
Hefurðu eitthvað að sýna?
:04:20
Ekkert mál!
:04:26
Þú hefur ekkert að sýna.
:04:28
Þetta gerir heilmikið gagn.
:04:34
Hann er að færa Glugganum eitthvað.
:04:36
- Hefurðu séð hann?
- Gluggann?

:04:38
Nei, en hann sér okkur.
:04:47
Hvað er að ykkur? Viljiði ekki spila?
:04:51
Vaknið.
:04:58
Árið 1845
:05:00
samdi Poe sitt frægasta verk, Hrafninn.
:05:03
Ljóðið orti hann á kóki
og með dauðann á heilanum.

:05:08
Hrafninn, eins og samnefnt ruðningslið.
:05:10
Þeir eru með dauðann á heilanum
og eru alltaf malaðir.

:05:15
Í Baltimore er eina ruðningsliðið
sem heitir í höfuðið á sígildu ljóði.

:05:19
Hefur einhver lesið það?
:05:21
"Það var eitt dimmt og dauflegt kvöld
:05:25
"Að dvaldist hjá mér hugsun köld"
:05:30
Jamal, hvað segirðu um það?
:05:34
Ég hef ekki lesið það.
:05:38
Ég vil fá ritgerðirnar fyrir þriðjudag.
:05:48
Pabbi sá Gluggann fyrir um tuttugu árum.
:05:50
Standandi þarna eins og draugarnir
í bókunum okkar.

:05:54
Bara sisona.
:05:55
- Var hann hvítur?
- Er mjólk ekki hvít?

:05:57
Hvaða draugur er ekki hvítur?
:05:59
Ég er bara að fíflast.

prev.
next.