Finding Forrester
prev.
play.
mark.
next.

:05:00
samdi Poe sitt frægasta verk, Hrafninn.
:05:03
Ljóðið orti hann á kóki
og með dauðann á heilanum.

:05:08
Hrafninn, eins og samnefnt ruðningslið.
:05:10
Þeir eru með dauðann á heilanum
og eru alltaf malaðir.

:05:15
Í Baltimore er eina ruðningsliðið
sem heitir í höfuðið á sígildu ljóði.

:05:19
Hefur einhver lesið það?
:05:21
"Það var eitt dimmt og dauflegt kvöld
:05:25
"Að dvaldist hjá mér hugsun köld"
:05:30
Jamal, hvað segirðu um það?
:05:34
Ég hef ekki lesið það.
:05:38
Ég vil fá ritgerðirnar fyrir þriðjudag.
:05:48
Pabbi sá Gluggann fyrir um tuttugu árum.
:05:50
Standandi þarna eins og draugarnir
í bókunum okkar.

:05:54
Bara sisona.
:05:55
- Var hann hvítur?
- Er mjólk ekki hvít?

:05:57
Hvaða draugur er ekki hvítur?
:05:59
Ég er bara að fíflast.
:06:00
Hann myrti víst einhvern.
Þess vegna er hann inni.

:06:03
Maður þyrfti að drepa marga
til að þurfa að dúsa hér.

:06:06
Þið ruglið bara. Muniði eftir Shurritu?
Hún bjó fyrir neðan Gluggann.

:06:11
Hún hringir í mig eina nóttina
í miklu uppnámi.

:06:15
Og segist hafa heyrt eitthvað bank
úr íbúð Gluggans.

:06:19
Bank...
:06:24
Í miðju símtalinu byrjaði hún að öskra.
:06:27
Því nú hafði bankið borist niður.
:06:31
Bank...
:06:36
Skyndilega var það fyrir utan dyrnar.
:06:39
Hún gat greint að hann var að banka
með einhvers konar hnífi.

:06:43
Þá slitnaði sambandið.
Við sáum Shurritu aldrei framar.

:06:47
Shurrita sem bjó handan götunnar?
:06:51
Hún er krakkmella.
:06:52
Nei, hún var fín.
:06:54
Ég veit bara að Glugginn er hættulegur.
:06:57
Reglan var sú
:06:58
að ef maður fór út,
átti að halda sig fjarri húsi Gluggans.


prev.
next.