The Patriot
prev.
play.
mark.
next.

:10:00
þegar ég barðist fyrir krúnuna
í nýlendustríðinu.

:10:04
Og hvernig launaði kóngurinn mér?
:10:07
Hann hjó af mér hinn
fótinn með sköttum.

:10:11
Er það ekki ungfrú Howard?
:10:14
Þú veist hver ég er,
Gabriel Martin.

:10:17
Þegar þú sást mig síðast var ég
1 1 ára og þú settir blek í teið mitt.

:10:22
Það var einhver yngri bræðra
minna. Kannski Samuel eða Nathan.

:10:26
Það varst þú og tennurnar í mér
voru svartar í mánuð.

:10:33
...og sendum George konungi boð
sem hann gleymir aldrei.

:10:39
Fyrsta mál á dagskrá...
:10:41
Og það síðasta ef við
samþykkjum skatta.

:10:43
Þögn, þögn!
:10:45
Hr. Simms, þú hefur ekki orðið.
:10:47
Nú ávarpar okkur Harry Burwell,
ofursti í nýlenduhernum.

:10:51
Burwell ofursti.
:10:56
Þið vitið af hverju ég er hér.
:10:59
Ég er enginn ræðumaður.
:11:01
Ég reyni ekki að sannfæra ykkur um
að málstaðurinn sé verðugur.

:11:06
Ég er hermaður.
:11:08
Og við eigum í styrjöld.
:11:11
Við væntum þess að íbúar
Fíladelfíu lýsi yfir sjálfstæði.

:11:15
8 af 1 3 nýlendum
hafa lagt á skatta

:11:18
til stuðnings nýlenduher.
:11:20
Ég óska þess að Suður-Karólína
verði sú níunda.

:11:23
Massachusetts og Virginía
eiga kannski í stríði

:11:26
en ekki Suður-Karólína!
:11:29
Heyr, heyr.
:11:30
Þetta er ekki sjálfstæðisstyrjöld
einnar eða tveggja nýlendna

:11:34
heldur er barist fyrir sjálfstæði
einnar þjóðar.

:11:37
Og hvaða þjóð er það?
:11:39
Amerísk þjóð!
:11:41
Slík þjóð er ekki til og það
eru landráð að tala þannig.

:11:44
Við erum þegnar amerískrar þjóðar.
:11:47
Og rétti okkar ógnar
:11:49
harðstjóri í 3000 mílna fjarlægð.
:11:52
Viltu segja mér,
hr. Howard,

:11:55
af hverju ég ætti að skipta á einum
harðstjóra í 3000 mílna fjarlægð

:11:59
og 3000 harðstjórum
í mílufjarlægð.


prev.
next.