Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

:12:02
Hann er hér
óopinberlega.

:12:07
Þú sást eflaust umfjöllunina
í blöðum og sjónvarpi?

:12:10
Ég hef ekkert með fréttirnar að gera,
hr. Krendler.

:12:13
Konan var með barn í fanginu.
:12:15
Það eru til myndir.
Þú skilur vandann.

:12:18
Ekki í fanginu.
Í burðarpoka um brjóstið.

:12:21
Hún hélt á vélbyssu.
:12:24
Við hyggjumst hjálpa þér.
:12:27
Það verður mun erfiðara
ef þú ert í bardagahug.

:12:34
Má ég tala út, hr. Pearsall?
:12:39
Stofnunin óskaði eftir
hjálp minni við áhlaupið.

:12:42
Ég reyndi það.
:12:44
Ég sagði álit mitt
en var hunsuð.

:12:46
Nú er góður liðsmaður
og vinur fallinn frá.

:12:52
Þú skaust fimm manns, Starling.
:12:55
Telst það vera góð dómgreind?
:12:58
Aðgerðin var algjört klúður.
:13:00
Ég þurfti að velja
á milli þess að deyja...

:13:03
eða skjóta konu
sem hélt á barni.

:13:05
Ég valdi.
:13:07
Ég skaut hana.
:13:10
Ég drap móður
sem hélt á barni sínu.

:13:14
Og ég sé eftir því.
Ég er sjálfri mér reið fyrir það.

:13:17
Ég slít þessum fundi...
:13:19
og hef svo símsamband við ykkur.
:13:26
Þetta var tímasóun.
:13:29
Þú átt leynilegan aðdáanda, Starling.
:13:32
Hann er ófrýnilegur
en á áhrifamenn að vinum.

:13:36
Manstu eftir Mason Verger?
:13:39
Fjórða fórnarlamb Lecters.
:13:42
Sá ríki.
:13:43
Sá eini sem lifði af.
:13:47
Hann kveðst hafa ný gögn um Lecter
sem hann afhendi þér aðeins.

:13:49
Aðeins mér? Taktu þau
ef þú vilt þau.

:13:53
- Ég vil það síður.
- Ég var ekki að tala við þig.

:13:56
Þú veist hvenær ég tala við þig
því þá horfi ég á þig.


prev.
next.