Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

:14:00
Hvers vegna vildum við það síður?
:14:01
Hann hringdi síðast þegar við tókum
Lecter af lista þeirra 10 eftirlýstustu.

:14:06
Hann komst í uppnám út af því.
Við sögðum: "Svona er lífið."

:14:08
Hann sagði.: "Yfirsjónanefnd
öldungadeildarinnar...

:14:12
gerir þér lífið leitt. "
:14:13
Framlag fjölskyldu hans til stjórn-
málastarfsemi dugar kannski ekki...

:14:16
til að múta öldungadeildarþingmanni...
:14:18
en það dugar til að leigja
einn og einn annað veifið.

:14:21
Það er óþarfi að fara út í það
hafi hann eitthvað í pokahorninu.

:14:26
Þetta er góður kostur, Starling.
Þú getur ekki neitað því.

:14:31
Þú færð mál sem eykur
orðstír þinn á nýr.

:14:33
Ég afgreiði fjölmiðlana
vegna Drumgo-drápsins.

:14:37
Allir verða ánægðir.
:14:38
Ég er ekki ánægð.
:14:41
Kannski ertu ófær
um að vera ánægð.

:14:45
Hr. Krendler.
:14:47
Maður getur hæglega
orðið fyrir kúlu við skýldustörf.

:14:50
Maður tekur því eða hættir.
:14:53
Lifir með því.
:14:55
En maður býst hvorki við því
né sættir sig við...

:14:57
að fá rýtinginn í bakið
á skrifstofu stjórans...

:15:00
fyrir að sinna starfinu
eins og manni var kennt það.

:15:02
Manni gremst það.
:15:04
Auðvitað er það rétt, Starling...
:15:07
en það breytir engu.
:15:09
Það breytir öllu.
Það breytir mér.


prev.
next.