:28:00
	Veistu hvað,
þetta var löng vakt.
:28:03
	Svo er stöðin hérna rétt hjá.
:28:05
	Gefðu mér séns.
Þetta er fyrsti farþeginn.
:28:08
	Út úr bílnum. Opnaðu skottið.
Svona nú.
:28:13
	Komdu út. Þú líka.
Gjörðu svo vel.
:28:16
	Þetta er símstöð á Rampart.
Skotum hleypt af á 83. og Hoover.
:28:21
	Allir lausir bílar
í 26. umdæmi svari. Yfir.
:28:24
	Hey, félagi, við þurfum að fara.
Meðtekið. Á leið.
:28:26
	Beint á stöðina.
Góða nótt, herra.
:28:50
	Stoppaðu hér.
:29:17
	Hendur á stýri, 10 og 2.
:29:19
	-Af hverju?
-Af því ég sagði það.
:29:31
	-Max. Max.
-Fjandinn.
:29:33
	Ertu þarna, skíthæll?
:29:37
	-Hver er þetta?
-Lenny. Á stöðinni.
:29:42
	Max, ég veit þú ert þarna.
Svaraðu mér.
:29:45
	-Hvað gerist ef þú svarar ekki?
-Hann heldur áfram.
:29:48
	Max, svaraðu.
:29:54
	Ekki eyðileggja neitt.
:29:58
	-Já, Lenny, hvað? Þetta er ég.
-Ég var að tala við lögguna.