:30:01
	Hún hringdi til að staðfesta
að bíllinn væri kominn inn.
:30:05
	-Já, og?
-Ég hata að tala við lögguna,
:30:08
	og klesstirðu svo bílinn?
:30:10
	Nei, nei, það var klesst á mig.
Ég klessti ekki...
:30:14
	Eins og mér sé ekki sama?
Þú borgar.
:30:23
	Þetta var slys.
Þú ert ekki ábyrgur.
:30:25
	-Þetta var slys. Ég er ekki ábyrgur.
-Della. Ég geri þig ábyrgan.
:30:29
	Þetta kemur
úr þínum eigin vasa.
:30:31
	Segðu honum
að steinhalda kjafti.
:30:33
	-Nei. Þetta er yfirmaður minn.
-Og?
:30:35
	-Ég þarf á starfinu að halda.
-Nei.
:30:38
	Ertu þarna? Ég er að tala við þig.
Max! Max!
:30:41
	-Hann borgar þér ekki neitt.
-Hver er þetta?
:30:49
	Albert Riccardo,
aðstoðarsaksóknari,
:30:51
	farþegi í bílnum og ég
tilkynni þig bifreiðaeftirlitinu.
:30:53
	-Ekki æsa þig.
-Ekki æsa mig?
:30:56
	Hvernig get ég annað
en æst mig,
:30:57
	þegar þú reynir að
fjárkúga vinnandi mann?
:30:59
	Þú veist fullvel
að kaskó-ábyrgðin
:31:01
	og almennar tryggingar þínar
bæta allt tjónið.
:31:03
	Hvað ertu að reyna,
meinyrti drullusokkur?
:31:06
	-Ég var bara að...
-Segðu honum það.
:31:08
	Hérna, segðu honum að hann
sé skíthæll. Áfram.
:31:11
	Þú ert skíthæll.
:31:13
	Ef hann gerir þetta aftur
:31:14
	ætlarðu að troða
leigubílnum upp í hann.
:31:19
	Og næst þegar þú lætur svona
:31:21
	þá... þá treð ég þessum
leigubíl upp í þig.
:31:40
	Andskotinn!
:31:42
	Nálgunarbann og álíka, þar sem
um er að ræða umsátur tengds aðila
:31:45
	þegar eiginmaður vill konuna aftur,
eða kærasti kærustuna.
:31:48
	Þá heyrum við:
"Fáðu nálgunarbann. "
:31:51
	Nálgunarbann er tækni
sem við notum
:31:53
	en oft lítur umsátursmaðurinn
bara á það sem bréfsnepil.
:31:56
	-Já.
-Hr. Clarke,
:31:58
	það er nótaríus hér
sem biður um þig.
:31:59
	Kynnti hann sig sem nótaríus?