:35:03
	En heyrðu, nýjustu fréttir:
Við erum á undan áætlun.
:35:08
	-Ertu hrifinn af djassi?
-Hvað þá?
:35:11
	-Djass. Ertu hrifinn af honum?
-Ekki svo mjög.
:35:16
	Ég heyrði um stað
rétt hjá Crenshaw.
:35:19
	Í Leimert Park.
Vesturstrandarrisarnir spiluðu þar.
:35:21
	Dexter Gordon, Charlie Mingus,
Chet Baker. Allt það.
:35:27
	Svona, kláraðu. Ég býð þér í glas.
:35:40
	Heimildarmaðurinn þinn,
hvað heitir hann? Ramone?
:35:43
	Ramone Ayala. Átti að hitta mig
í Bellflower í gær.
:35:46
	Hann kom ekki,
ég kem hingað og finn þetta.
:35:49
	Hvað hefurðu unnið
með honum lengi?
:35:51
	Fjóra mánuði.
Hann er lágt settur.
:35:53
	Hluti dreifingarkeðju
tengist Felix.
:35:56
	Felix Reyes-Torrena?
:35:58
	Alríkislögreglan eltist við hann.
Vill ekki að við skiptum okkur af.
:36:01
	Hvenær fór L.A.P.D. að vinna
fyrir alríkið?
:36:03
	Ef þeir hafa áhuga
taka þeir öll gögnin okkar
:36:05
	setja málið saman og taka heiðurinn.
Til hvers að reyna?
:36:08
	Málið er að gaurinn
flaug út um glugga.
:36:10
	Ef heimildarmaðurinn minn
fer út um glugga
:36:12
	þá er hann með lófaför Felix
á rassinum. Svo ég á málið.
:36:16
	Var glæpur framinn hér? Morð?
Er lík hérna?
:36:21
	-Ég sé bara brotið gler.
-Og blóð.
:36:23
	Hérna niðri, í glerinu.
Hér er meira.
:36:27
	Hér hefur það slest,
þarna og þarna.
:36:31
	-Richard?
-Já, það er ég.
:36:39
	Ramone fór út um gluggann,
:36:42
	splass.
:36:44
	Gler hér, svo rúlla dekk yfir það.
:36:48
	-Kannski hann hafi stokkið.
-Já.
:36:49
	Já, stekkur í þunglyndiskasti
í gegnum rúðu af fjórðu hæð.
:36:53
	"Vá, mér líður betur."
Stendur upp.
:36:55
	"Nú get ég haldið
áfram með daginn."
:36:58
	-Láttu ekki svona.
-Hey, Ray! Gríptu.