Collateral
prev.
play.
mark.
next.

:36:01
Hvenær fór L.A.P.D. að vinna
fyrir alríkið?

:36:03
Ef þeir hafa áhuga
taka þeir öll gögnin okkar

:36:05
setja málið saman og taka heiðurinn.
Til hvers að reyna?

:36:08
Málið er að gaurinn
flaug út um glugga.

:36:10
Ef heimildarmaðurinn minn
fer út um glugga

:36:12
þá er hann með lófaför Felix
á rassinum. Svo ég á málið.

:36:16
Var glæpur framinn hér? Morð?
Er lík hérna?

:36:21
-Ég sé bara brotið gler.
-Og blóð.

:36:23
Hérna niðri, í glerinu.
Hér er meira.

:36:27
Hér hefur það slest,
þarna og þarna.

:36:31
-Richard?
-Já, það er ég.

:36:39
Ramone fór út um gluggann,
:36:42
splass.
:36:44
Gler hér, svo rúlla dekk yfir það.
:36:48
-Kannski hann hafi stokkið.
-Já.

:36:49
Já, stekkur í þunglyndiskasti
í gegnum rúðu af fjórðu hæð.

:36:53
"Vá, mér líður betur."
Stendur upp.

:36:55
"Nú get ég haldið
áfram með daginn."

:36:58
-Láttu ekki svona.
-Hey, Ray! Gríptu.

:37:05
-Nýlegt?
-Lyktin finnst enn af púðrinu.

:37:09
Gamall maður á móti
:37:11
segist hafa séð leigubíl
hér fyrr í kvöld

:37:14
og tvo menn ganga í
kringum húddið.

:37:16
Lýsing? Sá hann eitthvað?
:37:18
Sá og sá ekki.
Hann er með flöskubotnagleraugu.

:37:20
Það eru 4000 leigubílar
í Los Angeles.

:37:23
-Eitthvað fleira?
-Nei.

:37:25
Ókei. Bönkum áfram.
Bönkum áfram.

:37:29
Manstu þetta upp í flóanum?
Oakland?

:37:31
Leigubílstjóri ók um,
:37:33
drap þrjár manneskjur,
og svo sjálfan sig.

:37:35
Fór yfir um. Og?
:37:36
Rannsóknarlögreglan í
Oakland trúði því ekki.

:37:39
Bílstjórinn var ekki á sakaskrá,
engar geðtruflanir á skrá.

:37:42
Drepur þrjár manneskjur
svo sjálfan sig?

:37:46
Löggan hélt alltaf að einhver
annar hefði verið í bílnum.


prev.
next.