:06:00
	Ekki segja meira.
Þú þarft engu að kvíða.
:06:02
	Ég verð alltaf hér til að sjá
til þess að enginn ónáði ykkur.
:06:06
	Já, herbergisfélagi?
:06:07
	Þú ónáðar mig.
:06:10
	Allt í lagi.
Gott og vel. Ég býst við...
:06:13
	Við Gosi ætluðum hvort sem er
að reyna að horfa á mót.
:06:18
	Við sjáumst kannski á sunnudag
í garðveislu eða einhverju.
:06:23
	Hann spjarar sig.
Hvert vorum við komin?
:06:29
	Ég held að ég muni það.
:06:33
	Asni!
:06:34
	Ég veit, ég veit! Ein!
Ég fer! Ég fer.
:06:37
	En hvað viljið þið
að ég segi þeim?
:06:50
	Hættu, Reggie.
:06:55
	"Elsku Fíóna prinsessa.
:06:57
	Þú ert hér með boðuð
í Kóngsríkið Órafjarri...
:07:02
	á konunglegan dansleik
til heiðurs brúðkaupi þínu...
:07:06
	en þá mun konungurinn...
:07:08
	leggja blessun sína yfir...
:07:11
	þig og...
:07:13
	draumaprinsinn þinn.
:07:15
	Ástarkveðja, kóngur
og drottning Órafjarri.
:07:20
	Öðru nafni mamma og pabbi. "
:07:22
	Mamma og pabbi?
:07:24
	- Draumaprinsinn?
- Konunglegan dansleik? Má ég koma?
:07:27
	- Við förum ekki.
- Hvað þá?
:07:29
	Heldurðu að þeim
bregði ekki örlítið...
:07:32
	við að sjá þig svona?
:07:35
	Þau verða kannski
örlítið hissa.
:07:37
	Þau eru foreldrar mínir, Shrek.
Þeim þykir vænt um mig.
:07:40
	Og kvíddu engu.
Þau verða líka hrifin af þér.
:07:42
	Einmitt. Ég held ég verði ekki
vel séður í sveitaklúbbnum.
:07:46
	Hættu þessu.
Þau eru ekki þannig.
:07:48
	Hvernig skýrirðu þá Spjátrung
liðþjálfa og Sokkabuxnabandið?
:07:51
	Svona nú! Þú getur þó
gefið þeim tækifæri.
:07:55
	Til að gera hvað?
Brýna kvíslirnar?
:07:57
	- Nei! Þau vilja bara veita þér blessun sína.
- Frábært.