Suspect Zero
prev.
play.
mark.
next.

:17:01
Sá fòtafar í aftursætinu.
Einu og hálfu númeri stærra en Specks.

:17:05
Ókei.
:17:06
Sárin á hálsi Specks
gefa til að kynna kyrkingu aftan frá.

:17:10
Gaurinn hefur sennilega beðið
í aftursætinu

:17:12
og komið honum að òvörum þegar
bíllinn var kominn á hreyfingu.

:17:15
Rannsòknin fann talkúm,
eins og í hönskum,

:17:18
meðfram brúnunum.
Svo þetta dettur í kjöltuna á honum,

:17:22
hræðir hann,
og bíllinn endar í gljúfrinu.

:17:25
Bílnum var ýtt
að fylkismörkunum.

:17:28
Dýptin á hjòlförunum,
:17:31
fòtaför nálægt flòðgarðinum.
:17:33
Bíllinn var mest á 5 km hraða
:17:36
og stoppaði nákvæmlega
á fylkismörkunum.

:17:40
Gaurinn hefur notað GPS.
:17:41
Af hverju að ýta honum
að fylkismörkunum?

:17:43
Af sömu ástæðu og allt annað,
til að fá òskipta athygli FBI.

:17:48
Það er tenging hér.
:17:50
Hér er hringur,
:17:53
og auga án augnloks,
sem er alltaf opið.

:17:57
Sjáandi.
:17:59
Sjáandi.
:18:00
Eða að vera viss um
að við sjáum.

:18:06
Það er bara tilfinning.
:18:08
Hann var venjulegur maður.
Frekar þögull.

:18:11
Las veiðiblöðin sín,
gaf ekki mikið þjòrfé.

:18:16
-Er ljòtt að segja þetta?
-Nei, allt í fína.

:18:18
Geturðu sagt okkur
frá hinum manninum?

:18:20
Eins og ég sagði,
þá sá ég hann varla.

:18:22
Harold kom til að kvarta
yfir manninum

:18:25
en þegar ég sneri mér við
var hann horfinn.

:18:27
-Geturðu lý...
-Lý..

:18:31
-Geturðu lýst honum, fröken?
-Sjálfsagt.

:18:33
Það sást að hann var ekki héðan.
:18:35
Sástu hvernig bíl hann òk?
:18:37
Þú veist,
fyrst þú minnist á það,

:18:39
þá er virkilega ljòtur Torino
á bílastæðinu.

:18:43
Hefur verið þar
síðan í gærkvöld.

:18:47
Við þurfum vinnureglur
um vitnaviðtöl.

:18:49
Sjálfsagt.
Ég sé um þau.

:18:51
Alltaf við stjòrnvölinn.
Veistu hvað, Tom,

:18:53
ég vil mitt eigið líf aftur
svo ég vil ljúka þessu.

:18:56
Jæja, hvað gerðist?
:18:59
Hringurinn þinn.

prev.
next.