The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:56:00
Ligg, einbeiti mér að skyjunum
og sundra þeim með hugarafli.

:56:05
-En maður verður að vera ber.
-Ekki gera þetta.

:56:08
Það er ekki hægt að vera nakinn úti
í New York. Of sveitalegt.

:56:12
Þetta er algert æði.
Maður verður svo frjáls.

:56:15
Geirvörturnar harðna,
sá stutti dinglar.

:56:18
-Hættu!
-Við hvað ertu hræddur?

:56:20
Þú gerir mig illan.
:56:21
Við erum berrassaðir
á almannafæri!

:56:23
Ég geri þetta ekki.
Þetta er geðveiki!

:56:26
-Nú fer ég.
-Frelsaðu þig!

:56:28
Hundar gera þetta af því
að það er notalegt!

:56:31
Ég geri það ekki.
:56:32
Víst gerirðu það!
:56:34
-Ég er farinn.
-Komdu og hverfðu til upprunans.

:56:38
Maðurinn sem talar við ósynilegt
fólk sér ósynilega hesta.

:56:42
Og hann er nakinn
í miðjum Central Park.

:56:45
Ég er ekki hissa,
ég er brjálaður að vera hér!

:56:48
Við hvern ertu að tala?
:56:51
Við litla fólkið!
:56:53
Er það hér?
:56:54
Það segir: "Jack, farðu
í vínbúðina...

:56:57
kauptu viskíflösku
og drekktu þig út úr!

:57:01
Dúlang, dúlang!"
:57:03
Sagði fólkið þetta?
:57:04
Þú ert kolgeggjaður!
:57:07
Einmitt!
:57:09
Gefðu þeim stutta frelsi.
Láttu hann bærast í golunni.

:57:18
Það gerist ekkert.
:57:20
Einbeittu þér.
:57:22
En ef skokkari með hommafælni
hleypur hjá...

:57:24
og drepur okkur til að ná
sér niðri á föður sínum?

:57:27
"Jack Lucas, fannst dáinn
við hlið látins, nakins manns.

:57:31
Þeir voru dánir,
félagi hans var nakinn."

:57:36
Slæmt þegar þeir segja "félagi."
Það gefur svo margt í skyn.

:57:39
Líklega eykur þetta söluna
á ævisögu minni.

:57:42
Almenningur heillast þegar frægt
fólk er myrt og er nakið.

:57:48
Ég kann að leggja mig í hættu
en þú virðist ekki ánægður.

:57:56
Hefurðu heyrt söguna
af fiskikónginum?


prev.
next.