The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:57:01
Dúlang, dúlang!"
:57:03
Sagði fólkið þetta?
:57:04
Þú ert kolgeggjaður!
:57:07
Einmitt!
:57:09
Gefðu þeim stutta frelsi.
Láttu hann bærast í golunni.

:57:18
Það gerist ekkert.
:57:20
Einbeittu þér.
:57:22
En ef skokkari með hommafælni
hleypur hjá...

:57:24
og drepur okkur til að ná
sér niðri á föður sínum?

:57:27
"Jack Lucas, fannst dáinn
við hlið látins, nakins manns.

:57:31
Þeir voru dánir,
félagi hans var nakinn."

:57:36
Slæmt þegar þeir segja "félagi."
Það gefur svo margt í skyn.

:57:39
Líklega eykur þetta söluna
á ævisögu minni.

:57:42
Almenningur heillast þegar frægt
fólk er myrt og er nakið.

:57:48
Ég kann að leggja mig í hættu
en þú virðist ekki ánægður.

:57:56
Hefurðu heyrt söguna
af fiskikónginum?

:58:02
Byrjar þegar kóngurinn var lítill
og varð að sofa einn...

:58:06
í skóginum til að sanna kjark
sinn svo hann gæti orðið kóngur.

:58:10
Meðan hann var einn um nóttina...
:58:13
birtist honum heilög vitrun.
:58:16
Í eldinum birtist bikarinn heilagi...
:58:20
tákn um guðdómlega náð Drottins.
:58:24
Rödd sagði við hann:
"Þú skalt geyma bikarinn...

:58:27
svo hann geti læknað
hjörtu mannanna."

:58:31
En drengurinn blindaðist
af stærri vitrunum um líf...

:58:34
þar sem voru mikil völd,
frægð og fegurð.

:58:38
Og í þessari róttæku furðu...
:58:41
fannst honum hann sem snöggvast
ekki vera drengur...

:58:45
heldur ósigrandi.
:58:47
Eins og guð.
:58:49
Hann teygði sig í eldinn
eftir bikarnum.

:58:52
Bikarinn hvarf...
:58:55
en hönd drengsins
skaðbrenndist í eldinum.


prev.
next.