City Hall
prev.
play.
mark.
next.

:28:06
Af hverju fékk Tino Zapatti
skilorðsdóm hjá þér, dómari?

:28:09
Af hverju heyktistu
á eiturlyfjaákærunni?

:28:11
Er skilorð einhver dómur
í þessari borg?

:28:13
Það á að jarða James litla Bone.
:28:15
Ferð þú að útförinni?
:28:19
Komdu með skrána um Tino Zapatti.
:28:28
Varaborgarstjóri...
:28:30
...ég heiti Marybeth Cogan.
:28:32
"Styrktarsjóður lögreglumanna,
lagamál, ráðgjöf."

:28:35
Mjög fallegt spjald.
:28:36
Ég flyt mál Santos og þið
atið nafn hans auri.

:28:39
- Ræddu þetta í fyrirtækjaráði.
- Málið yrði grafið þar.

:28:42
Þú ættir að segja borgarstjóranum
að villt sé um fyrir honum...

:28:45
Við gætum kannski rannsakað
málið betur.

:28:48
Kannski yfir kaffibolla.
:28:49
Ég tala um lögregluhetju
og dánarbætur ekkjunnar hans.

:28:52
Viltu ekki bíða á skrifstofu minni?
:28:54
Ég held ekki.
:28:55
Ég vænti þess að heyra
frá þér í fyrramálið.

:29:03
Nei, það væri rangt.
:29:05
Þetta hverfur ekki nema eitthvað
sé gert vegna þess.

:29:07
Þetta er vandamál sem gæti
eyðilagt fyrir okkur.

:29:09
Líkt og Willie Horton
sökkti Dukakis...

:29:12
...gæti Tino Zapatti sökkt okkur.
:29:16
Góðan dag.
Hvar varstu?

:29:17
Á fundinum í Brooklyn.
:29:19
Hvernig gekk hann?
:29:20
Ég sprændi víst á fótinn
á Frank Anselmo.

:29:22
Og?
:29:24
Það var gott.
:29:27
Jæja, Leslie.
:29:28
Á morgun verður skotbardaginn...
:29:32
...á forsíðum blaðanna.
:29:33
Við hverju bjóstu?
:29:34
Aðeins þrefalt axarmorð getur
beint athyglinni frá þessu.

:29:37
Haltu áfram að mata fjölmiðla
kvölds og morgna.

:29:39
Leggðu áherslu á einarða
afstöðu okkar gegn glæpum.

:29:42
Að morðum og glæpum á götunum
fækkaði um 20% í fyrra.

:29:45
Einnig á skrá Sterns.
Harkan.

:29:46
Gott, Kevin.
Fyrirtækjaráð?

:29:48
Við komum af stað könnun
sem sannar...

:29:50
...að hér í borg eru ströngustu reglur
um skilorð í öllu landinu.

:29:54
Prýðilegt.
:29:55
Láttu borgarmálanefnd
vera með í þessu.

:29:57
Segðu þeim í garðaráði...
:29:58
...að taka til á leikvöllunum.

prev.
next.